Stórkostleg markvarsla Þóru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 22:46 Þóra Björg hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug. Mynd / Heimasíða LdB Malmö Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn