Justin Bieber á Audi R8 með hlébarðamynstri Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2013 14:45 Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent
Smekkur manna getur ávallt versnað og það á líklega við Justin Bieber og bílana hans. Ekki er langt síðan hann sást á Fisker Karma bíl alkrómuðum sem styrndi svo af að ekki var hægt að horfa á bílinn í sól. Það nýjasta er þó enn meira áberandi, þ.e. Audi R8 bíll sem alsettur er hlébarðamynstri. Kanadíski söngvarinn og ungmeyjahjartaknúsarinn Justin Bieber er því farinn að veita Chris Brown mjög harða keppni í ljótustu bílum þeirra ríku. Þeir eiga það þó sameiginlegt að undir ljótu mynstri bíla þeirra eða krómi eru rándýrir ofursportbílar sem flestir væru til í að eiga, bara ekki þeirra eintök! Krómaði Fisker Karma bíll Biebers Lamborghini Chris Brown slær líklega bílum Biebers við í ljótleika og ósmekklegheitum
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent