Nissan GT-R fer kvartmíluna á 8,61 sek. Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 08:45 Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Venjulegur Nissan GT-R bíll er mjög öflugur, eða 550 hestöfl, en þegar Switzer Performance er búið að fara um hann höndum skilar hann 1.300 hestöflum. Þegar við það er bætt Mickey Thompson kvartmíludekkjum og háoktana bensíni er kannski ekki nema von að hann sé snöggur með kvartmíluna og endahraði hans sé 273 km/klst. Bíllinn er það mikið tjúnaður að ekki er víst að hann standist allar mengunarkröfur, en hann er samt löglegur á götunum og enn meira viðeigandi á kvartmílubraut. Sjá má sprettinn í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent