Citroën Nemo - skrifstofa á hjólum Finnur Thorlacius skrifar 15. júní 2013 10:45 Lestaður Citroën Nemo Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Nýr meðlimur í sendibílaflórunni er nú í boði hjá Brimborg, Citroën Nemo, nettur bíll en stór að innan og með talsvert mikið flutningsrými. Í hann má lesta allt að 660 kílóum og slær þar við mörgum stærri sendibílnum. Hann er með rennihurðir á báðum hliðum og að auki afturhurð sem opnast í 180 gráður og því góður til lestunar. Hleðslurými hans er 1,52 metrar og leggja má farþegasætið niður og þá lengist það í 2,49 metra. Hann rúmar því auðveldlega eina Europallettu. Allt er fyrir ökumann hans gert, fjöldi geymsluhólfa er í honum og þegar farþegasætið er lagt niður breytist það í vinnuborð, einskonar skrifstofu fyrir ökumann. Verðið á bílnum er gott, eða 2.390.000 krónur eða 1.904.382 kr. án virðisaukaskatts.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent