Ekki mála þig í akstri Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2013 11:45 Betra er að mála sig á baðherbergjum en undir stýri Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent
Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent