Ekki mála þig í akstri Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2013 11:45 Betra er að mála sig á baðherbergjum en undir stýri Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent
Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent