Svona á ekki að fella tré Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2013 15:15 Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent
Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent