Williams verður með Mercedes-vélar 2014 Birgir Þór Harðarson skrifar 30. maí 2013 23:00 Williams-liðið í Formúlu 1 verður með Mercedes-vélar á næsta ári. Þetta var staðfest í dag. Williams hefur verið drifið af Renault síðan 2012 eftir að hafa verið í vélavandræðum með Cosworth. Samningur Mercedes og Williams er til langs tíma svo áhugamenn um Formúlu 1 verða að venjast hugakinu Williams-Mercedes. Mercedes-vélarnar hafa undanfarin ár skilað mestu afli allra véla í Formúlu 1. Nú þegar skaffar Mercedes Force India, McLaren og sínu eigin liði vélar. McLaren-liðið hefur notað Mercedes-vélar síðan um miðjan tíunda áratuginn en næsta ár verður það síðasta því Honda hefur gert samning um að skaffa liðinu vélar frá og með 2015. Williams-liðið er eitt af þeim sigursælustu í Formúlu 1 þó árangurinn hafi ekki verið upp á marga fiska síðustu ár. Á níunda áratugnum voru bílar liðsins drifnir af Renault og reyndist það samstarf vel. Liðið landaði í það minnsta þremur heimsmeistaratitlum. Árið 2000 steig BMW inn á sjónarsviðið í Formúlu 1 og skaffaði Williams vélar. Enn reyndist það vel og vann liðið nokkra sigra. BMW kaus svo að slíta sig frá Williams þegar þeir tóku yfir Sauber-liðið árið 2006. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Williams-liðið í Formúlu 1 verður með Mercedes-vélar á næsta ári. Þetta var staðfest í dag. Williams hefur verið drifið af Renault síðan 2012 eftir að hafa verið í vélavandræðum með Cosworth. Samningur Mercedes og Williams er til langs tíma svo áhugamenn um Formúlu 1 verða að venjast hugakinu Williams-Mercedes. Mercedes-vélarnar hafa undanfarin ár skilað mestu afli allra véla í Formúlu 1. Nú þegar skaffar Mercedes Force India, McLaren og sínu eigin liði vélar. McLaren-liðið hefur notað Mercedes-vélar síðan um miðjan tíunda áratuginn en næsta ár verður það síðasta því Honda hefur gert samning um að skaffa liðinu vélar frá og með 2015. Williams-liðið er eitt af þeim sigursælustu í Formúlu 1 þó árangurinn hafi ekki verið upp á marga fiska síðustu ár. Á níunda áratugnum voru bílar liðsins drifnir af Renault og reyndist það samstarf vel. Liðið landaði í það minnsta þremur heimsmeistaratitlum. Árið 2000 steig BMW inn á sjónarsviðið í Formúlu 1 og skaffaði Williams vélar. Enn reyndist það vel og vann liðið nokkra sigra. BMW kaus svo að slíta sig frá Williams þegar þeir tóku yfir Sauber-liðið árið 2006.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira