Massa sendur heim af sjúkrahúsi Birgir Þór Harðarson skrifar 26. maí 2013 17:04 Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun. Formúla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa hefur verið sendur heim af sjúkrahúsinu í Mónakó eftir að hafa verið ekið þangað til frekari skoðunar vegna slyss í kappakstrinum í dag. Ferrari-bíll Massa virtist hafa bilað eitthvað því að á miklum hraða á leið inn í fyrstu beygju brautarinnar við St. Devote-kirkjuna ók Massa beint á vegriðið og kastaðist þaðan á hlið inn í öryggisvegg. Slysið var nánast samskonar og hann lenti í á laugardagsmorgun. Læknar voru fljótir á staðinn en þrátt fyrir að Massa hafi staðið sjálfur upp úr bílnum var strektur kragi um háls hans til öryggis. Honum var svo skutlað í læknabílnum á næsta sjúkrahús til frekari skoðunar. Hann hefur nú verið sendur heim ómeiddur og í lagi fyrir utan létt eymsli í hálsi. Hér að ofan má sjá myndband af slysinu á laugardagsmorgun.
Formúla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira