Nissan GT-R gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2013 14:30 Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent