Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. maí 2013 15:53 Baltasar Kormákur leikstýrir þeim Mark Walhberg og Denzel Wazington í nýjustu mynd sinni. Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Eftir að Mýrin kom út í Bandaríkjunum árið 2007 undir nafninu „Jar City“ fór af stað skandinavísk spennumyndabylgja og slógu myndir sem byggðar voru á bókum Stieg Larson meðal annars rækilega í gegn. Baltasar veltir nú fyrir sér að endurgera Mýrina fyrir amerískan markað. ,,Já, þetta var byrjunin á þessu æði, Mýrin var fyrsta skandinavíska spennumyndin sem kom út í Bandaríkjunum og kom bylgjunni af stað“, segir Balti við blaðamann the New York Times. Í viðtalinu er gefið í skyn að Baltasar láti velgengnina í Hollywood ekki stíga sér til höfuðs og sé mjög jarðbundinn. Þessa dagana vinnur hann að kvikmyndinni „2 Guns“ sem skartar stórleikurunum Mark Walhberg og Denzel Wazington í aðalhlutverkum og er væntanleg í sumar. Baltasar segir í viðtalinu að hann hafi ekki áhuga á að ,,sitja við einhverja sundlaug og sniffa kókaín“ á meðan hann bíður eftir tækifærunum. Hann sé maður sem láti verkin tala. ,,Ef 2 Guns verður síðasta myndin sem ég geri í Ameríku myndi ég aldrei sjá eftir því að hafa stokkið á tækifærið. Ég myndi bara halda áfram að gera það sem ég geri“, segir hann hispurslaus. Menning Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Eftir að Mýrin kom út í Bandaríkjunum árið 2007 undir nafninu „Jar City“ fór af stað skandinavísk spennumyndabylgja og slógu myndir sem byggðar voru á bókum Stieg Larson meðal annars rækilega í gegn. Baltasar veltir nú fyrir sér að endurgera Mýrina fyrir amerískan markað. ,,Já, þetta var byrjunin á þessu æði, Mýrin var fyrsta skandinavíska spennumyndin sem kom út í Bandaríkjunum og kom bylgjunni af stað“, segir Balti við blaðamann the New York Times. Í viðtalinu er gefið í skyn að Baltasar láti velgengnina í Hollywood ekki stíga sér til höfuðs og sé mjög jarðbundinn. Þessa dagana vinnur hann að kvikmyndinni „2 Guns“ sem skartar stórleikurunum Mark Walhberg og Denzel Wazington í aðalhlutverkum og er væntanleg í sumar. Baltasar segir í viðtalinu að hann hafi ekki áhuga á að ,,sitja við einhverja sundlaug og sniffa kókaín“ á meðan hann bíður eftir tækifærunum. Hann sé maður sem láti verkin tala. ,,Ef 2 Guns verður síðasta myndin sem ég geri í Ameríku myndi ég aldrei sjá eftir því að hafa stokkið á tækifærið. Ég myndi bara halda áfram að gera það sem ég geri“, segir hann hispurslaus.
Menning Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira