Nissan græðir 750 milljarða Finnur Thorlacius skrifar 14. maí 2013 10:30 Nissan Altima Japanski bílaframleiðandinn Nissan gerir upp árið milli 31. mars hvers árs. Fyrirtækið sýndi í bækur sínar í síðustu viku og þar sást að hagnaður ársins nam 6,31 milljarði dollara, eða 750 milljörðum króna. Veltan var 116 milljarðar dollarar og seldir bílar voru 4.914 milljón talsins. Minnkandi sala á mörgum markaðssvæðum Nissan var unnin upp á öðrum vaxandi mörkuðum, þá helst í Bandaríkjunum, Brasilíu og í Miðausturlöndum. Fjórði ársfjórðungur Nissan var fyrirtækinu drjúgur í sölu og það hjálpaði mjög uppá að nýjar bílgerðir voru 10 talsins. Nissan segist ætla að framleiða 5,3 milljónir bíla á þessu ári og vaxa því um 7,8%. Veltan á að verða 118 milljarðar dollar. Svo lítil hækkun veltu bendir til þess að Nissan muni framleiða meira af smáum og ódýrum bílum en það gerði á síðasta uppgjörsári. Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent
Japanski bílaframleiðandinn Nissan gerir upp árið milli 31. mars hvers árs. Fyrirtækið sýndi í bækur sínar í síðustu viku og þar sást að hagnaður ársins nam 6,31 milljarði dollara, eða 750 milljörðum króna. Veltan var 116 milljarðar dollarar og seldir bílar voru 4.914 milljón talsins. Minnkandi sala á mörgum markaðssvæðum Nissan var unnin upp á öðrum vaxandi mörkuðum, þá helst í Bandaríkjunum, Brasilíu og í Miðausturlöndum. Fjórði ársfjórðungur Nissan var fyrirtækinu drjúgur í sölu og það hjálpaði mjög uppá að nýjar bílgerðir voru 10 talsins. Nissan segist ætla að framleiða 5,3 milljónir bíla á þessu ári og vaxa því um 7,8%. Veltan á að verða 118 milljarðar dollar. Svo lítil hækkun veltu bendir til þess að Nissan muni framleiða meira af smáum og ódýrum bílum en það gerði á síðasta uppgjörsári.
Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent