Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 15. maí 2013 09:46 Candy Crush hefur tekið fram úr Angry Birds sem vinsælasti leikurinn, 15 milljónir spila leikinn daglega á Facebook. Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikurinn sá trónir nú á toppi meðal tölvuleikja á Facebook, iOS og í sölu á Android Play-búðinni. Þá hafa höfundar og framleiðendur leiksins, King sem hefur höfuðstöðvar í London, tekið fram úr Zynga, sem meðal annars framleiða leikinn Farmville, sem stærsti leikjaframleiðandi heims í þeim geira sem tekur til vinsælla smáleikja á netinu. Um 66 milljónir spila leiki King, þar af 15 milljónir sem spila Candy Crush á Facebook daglega. Leikjavísir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið
Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikurinn sá trónir nú á toppi meðal tölvuleikja á Facebook, iOS og í sölu á Android Play-búðinni. Þá hafa höfundar og framleiðendur leiksins, King sem hefur höfuðstöðvar í London, tekið fram úr Zynga, sem meðal annars framleiða leikinn Farmville, sem stærsti leikjaframleiðandi heims í þeim geira sem tekur til vinsælla smáleikja á netinu. Um 66 milljónir spila leiki King, þar af 15 milljónir sem spila Candy Crush á Facebook daglega.
Leikjavísir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið