Vettel og Coulthard prófa tilvonandi Sochi braut Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2013 08:45 Næstu vetrarólympíuleikar verða haldnir í Sochi í Rússlandi 7. til 23. febrúar á næsta ári. Eftir að þeir eru yfirstaðnir verður hluti af ólympíuhverfinu breytt í kappakstursbraut, tæplega 6 kílómetra langa. Þar verður haldið fyrsta Grand Prix kappakstursmótið í 100 ár í Rússlandi. Brautin sjálf er að mestu leiti óbyggð og víða möl þar sem brautin mun liggja. Það stöðvaði ekki Red Bull liðið í að senda Sebastian Vettel og David Coulthard á svæðið til að keppa innbyrðis á Infinity fólksbílum. Í myndskeiðinu má sjá þá eigast við og tala um tilvonandi braut. David Cuoldhard líkir brautinni við brautina í Mónakó og er það ekki leiðum að líkjast. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent
Næstu vetrarólympíuleikar verða haldnir í Sochi í Rússlandi 7. til 23. febrúar á næsta ári. Eftir að þeir eru yfirstaðnir verður hluti af ólympíuhverfinu breytt í kappakstursbraut, tæplega 6 kílómetra langa. Þar verður haldið fyrsta Grand Prix kappakstursmótið í 100 ár í Rússlandi. Brautin sjálf er að mestu leiti óbyggð og víða möl þar sem brautin mun liggja. Það stöðvaði ekki Red Bull liðið í að senda Sebastian Vettel og David Coulthard á svæðið til að keppa innbyrðis á Infinity fólksbílum. Í myndskeiðinu má sjá þá eigast við og tala um tilvonandi braut. David Cuoldhard líkir brautinni við brautina í Mónakó og er það ekki leiðum að líkjast.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent