Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum 17. maí 2013 10:00 Helga Gabríela hefur mikinn áhuga á mat! Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com
Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira