Nýir grunaðir í máli Madeleine McCann Jóhannes Stefánsson skrifar 18. maí 2013 11:20 Foreldrar McCann hafa leitað að stúlkunni síðan 2007 Mynd/ AFP Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News. Madeleine McCann Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News.
Madeleine McCann Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira