Besta gjöfin á mæðradaginn Finnur Thorlacius skrifar 4. maí 2013 08:45 Gleður móður sína með hring á kappakstursbraut á Corvettu. Mæðradagurinn nálgast og mæður heimsins geta hlakkað til 12. maí, þ.e. annan sunnudag. Þá munu vonandi sem flestir synir gleðja mæður sínar með fallegum gjöfum. Því er upplagt að stinga upp einhverjum hugmyndum um góðar og eftirminnilegar gjafir. Ein þeirra er að bjóða mömmu sinni í ökutúr á sportbílnum sínum á kappakstursbraut, en það gerði einmitt þessi hugmyndaríki maður sem hér sést í myndskeiðinu ásamt móður sinni. Eitthvað virðist hún þó eiga í erfiðleikum með að njóta gjafarinnar, ef marka má myndina. Bíll sonarins er af gerðinni C6 Corvette Z06 og brautin er Sonoma Raceway og að hans sögn fór hann brautina aðeins á 60% getu. Rétt er að geta þess að fjörið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1 mínútu og 40 sekúndur. Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Gleður móður sína með hring á kappakstursbraut á Corvettu. Mæðradagurinn nálgast og mæður heimsins geta hlakkað til 12. maí, þ.e. annan sunnudag. Þá munu vonandi sem flestir synir gleðja mæður sínar með fallegum gjöfum. Því er upplagt að stinga upp einhverjum hugmyndum um góðar og eftirminnilegar gjafir. Ein þeirra er að bjóða mömmu sinni í ökutúr á sportbílnum sínum á kappakstursbraut, en það gerði einmitt þessi hugmyndaríki maður sem hér sést í myndskeiðinu ásamt móður sinni. Eitthvað virðist hún þó eiga í erfiðleikum með að njóta gjafarinnar, ef marka má myndina. Bíll sonarins er af gerðinni C6 Corvette Z06 og brautin er Sonoma Raceway og að hans sögn fór hann brautina aðeins á 60% getu. Rétt er að geta þess að fjörið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1 mínútu og 40 sekúndur.
Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent