Kubica vill bara vera í formúlunni Birgir Þór Harðarson skrifar 3. maí 2013 20:45 Kubica var heppinn að sleppa lifandi eftir að vegrið gekk nánast í gegnum hann og klippti af honum hægri höndina svo að hún hékk aðeins á taugunum niður í handlegginn. Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. „Núna er helsta takmark mitt að gerast eins líkamlega góður og ég get,“ sagði Kubica í viðtali við Autosport. Hann staðfesti einnig að hann hefði fengið tækifæri til að spreyta sig í bílhermi Mercedes-formúluliðsins. „Ég get ekki enn ekið einssætisbílum en sjónin er ekki á götubílum eins og er.“ Kubica var boðið keppnissæti í DTM, þýska götubílameistaramótinu, en hann hafnaði því. „DTM er einhver besta mótaröð í heimi en ég er búinn að ákveða að stefna annað.“ Kubica er samt raunsær og segir litlar líkur á því að hann verði nokkur tíma nógu góður til að keppa í Formúlu 1 á ný. „Það eru engar sérstakar líkur á því hvort ég snúi aftur en það er heldur ekkert afráðið að ég fái tækifæri. Ég ætla að reyna mitt besta.“Það sakna allir Pólverjans snögga. Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. „Núna er helsta takmark mitt að gerast eins líkamlega góður og ég get,“ sagði Kubica í viðtali við Autosport. Hann staðfesti einnig að hann hefði fengið tækifæri til að spreyta sig í bílhermi Mercedes-formúluliðsins. „Ég get ekki enn ekið einssætisbílum en sjónin er ekki á götubílum eins og er.“ Kubica var boðið keppnissæti í DTM, þýska götubílameistaramótinu, en hann hafnaði því. „DTM er einhver besta mótaröð í heimi en ég er búinn að ákveða að stefna annað.“ Kubica er samt raunsær og segir litlar líkur á því að hann verði nokkur tíma nógu góður til að keppa í Formúlu 1 á ný. „Það eru engar sérstakar líkur á því hvort ég snúi aftur en það er heldur ekkert afráðið að ég fái tækifæri. Ég ætla að reyna mitt besta.“Það sakna allir Pólverjans snögga.
Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira