Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Birgir Þór Harðarson skrifar 10. maí 2013 06:00 Það getur stundum verið hamagangur í Formúlu 1. Sumir stíga jafnvel yfir strikið og gera eitthvað heimskulegt og bannað. Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá. Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá.
Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45