Vettel: Tími Rosbergs óbætanlegur Birgir Þór Harðarson skrifar 20. apríl 2013 19:00 Alonso, Rosberg og Vettel deila efstu þremur sætunum á ráslínunni með sér í Barein. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Vettel mun ræsa í öðru sæti á eftir Rosberg og á undan Alonso í kappakstrinum í hádeginu á morgun. „Ég alls ekki vonsvikinn,“ sagði Vettel á blaðamannafundi eftir tímatökurnar. „Til hamingju Nico! Hann ók ótrúlega góðan hring. Þetta var alltaf að fara að verða hans í dag.“ „Þegar ég kom yfir endalínuna í síðasta skiptið sá ég að ég var ekki fyrstur heldur annar. Ég vissi ekki hversu langt á eftir ég var því hringurinn minn var fínn,“ hélt Vettel áfram. „Þegar mér var svo sagt hversu langt á eftir ég var áttaði ég mig á að hringurin hans Nico hefur verið algerlega frábær. Svo góður að ég gæti ekki leikið hann eftir.“ Vettel segist samt vera ánægður með hvernig tímatakan spilaðist fyrir Red Bull-liðið. „Við náðum að stjórna dekkjunum okkar í gegnum alla tímatökuna. Keppnin á morgun mun svo öll snúast um dekkin og hvernig við förum með þau.“Vettel úðar sig í kaldri gufu til þess að kæla sig niður. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Vettel mun ræsa í öðru sæti á eftir Rosberg og á undan Alonso í kappakstrinum í hádeginu á morgun. „Ég alls ekki vonsvikinn,“ sagði Vettel á blaðamannafundi eftir tímatökurnar. „Til hamingju Nico! Hann ók ótrúlega góðan hring. Þetta var alltaf að fara að verða hans í dag.“ „Þegar ég kom yfir endalínuna í síðasta skiptið sá ég að ég var ekki fyrstur heldur annar. Ég vissi ekki hversu langt á eftir ég var því hringurinn minn var fínn,“ hélt Vettel áfram. „Þegar mér var svo sagt hversu langt á eftir ég var áttaði ég mig á að hringurin hans Nico hefur verið algerlega frábær. Svo góður að ég gæti ekki leikið hann eftir.“ Vettel segist samt vera ánægður með hvernig tímatakan spilaðist fyrir Red Bull-liðið. „Við náðum að stjórna dekkjunum okkar í gegnum alla tímatökuna. Keppnin á morgun mun svo öll snúast um dekkin og hvernig við förum með þau.“Vettel úðar sig í kaldri gufu til þess að kæla sig niður.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira