"Ég átti að vera í flugvélinni sem fórst" 11. apríl 2013 14:30 Heiðar Austmann útvarpsmaður FM 957 prýðir forsíðu Vikunnar. Þar rifjar hann upp árið 2000 sem hann fór á Þjóðhátíð með vinum sínum en þeirra á meðal var besti vinur hans, Gunnar Viðar Árnason, sem var farþegi í flugvélinni sem hrapaði í sjóinn í Skerjafirði. Helgin var hin skemmtilegasta og áður en þeir vissu af var komið að brottfarardegi. „Ég hringdi í hann þegar við áttum að fara að koma okkur á flugvöllinn og sagði honum að drífa sig svo hann myndi ekki missa af fluginu. Ég tékkaði mig inn í röðina og í því kom hann hlaupandi inn en var númer sjö í röðinni. Þar sem vélin tók aðeins sex farþega þurfti hann að fara með næstu ferð. Ég sagði honum að ég myndi bíða eftir honum á Selfossi og ég man hvað ég var hissa á viðbrögðum hans en hann tók utan um mig og sagði: „Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. Eftir slysið lokaði Heiðar sig alveg af og svaraði ekki í símann. Margir héldu að hann hefði sjálfur verið í vélinni því hann hvarf svo skyndilega af sjónarsviðinu. Hann var að vinna á FM á þessum tíma en hunsaði vinnuna. Þáverandi yfirmaður útvarpsins, Jón Axel Ólafsson, hringdi í hann og sagði honum að koma aftur til starfa en Heiðar tók illa í það, sagðist vera hættur og skellti á hann. Hann sá ekki fram á að finna „hressa gæjann“ aftur. Jón Axel hringdi þá í móður hans og bað hana að koma því til skila að staða Heiðars myndi bíða hans þegar hann væri tilbúinn, hann fengi ekki að hætta. Lesa má viðtalið við Heiðar í heild sinni í Vikunni. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Heiðar Austmann útvarpsmaður FM 957 prýðir forsíðu Vikunnar. Þar rifjar hann upp árið 2000 sem hann fór á Þjóðhátíð með vinum sínum en þeirra á meðal var besti vinur hans, Gunnar Viðar Árnason, sem var farþegi í flugvélinni sem hrapaði í sjóinn í Skerjafirði. Helgin var hin skemmtilegasta og áður en þeir vissu af var komið að brottfarardegi. „Ég hringdi í hann þegar við áttum að fara að koma okkur á flugvöllinn og sagði honum að drífa sig svo hann myndi ekki missa af fluginu. Ég tékkaði mig inn í röðina og í því kom hann hlaupandi inn en var númer sjö í röðinni. Þar sem vélin tók aðeins sex farþega þurfti hann að fara með næstu ferð. Ég sagði honum að ég myndi bíða eftir honum á Selfossi og ég man hvað ég var hissa á viðbrögðum hans en hann tók utan um mig og sagði: „Þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, þú ert búinn að reynast mér svo vel.“ Svo stóð hann fyrir utan flughúsið og veifaði mér bless og það var eins og hann, eða sálin hans, vissi hvað væri í vændum. Eftir slysið lokaði Heiðar sig alveg af og svaraði ekki í símann. Margir héldu að hann hefði sjálfur verið í vélinni því hann hvarf svo skyndilega af sjónarsviðinu. Hann var að vinna á FM á þessum tíma en hunsaði vinnuna. Þáverandi yfirmaður útvarpsins, Jón Axel Ólafsson, hringdi í hann og sagði honum að koma aftur til starfa en Heiðar tók illa í það, sagðist vera hættur og skellti á hann. Hann sá ekki fram á að finna „hressa gæjann“ aftur. Jón Axel hringdi þá í móður hans og bað hana að koma því til skila að staða Heiðars myndi bíða hans þegar hann væri tilbúinn, hann fengi ekki að hætta. Lesa má viðtalið við Heiðar í heild sinni í Vikunni.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira