Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2013 21:25 Tito Vilanova og Jordi Roura á æfingu í París. Mynd/NordicPhotos/Getty Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti