Hyundai pallbíll Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 10:45 Gæti pallbíll Hyundai litið einhvernveginn svona út? Væri ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað í fyrstu. S-kóreski bílaframleiðandinn Hyundai státar orðið af sístækkandi breiðri línu bíla, en þó ekki pallbíla hingað til. Það gæti þó breyst innan tíðar því hönnuðir Hyundai hafa fengið það verkefni að skapa pallbíl sem beint verður sérstaklega að Bandaríkjamarkaði. Hversu stór hann verður er ekki enn ljóst, en greinilegt er að til greina komi frekar smávaxinn pallbíll öndvert við pallbíla bandarísku framleiðendanna, en slíkur bíll gæti einnig átt mikið erindi á öðrum mörkuðum en í Bandaríkjunum. Hyundai segir að smíði pallbíla verði seint mikilvæg fyrirtækinu, en sjálfsagt sé að taka þátt í góðri sölu þeirra á ýmsum mörkuðum. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent
Væri ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað í fyrstu. S-kóreski bílaframleiðandinn Hyundai státar orðið af sístækkandi breiðri línu bíla, en þó ekki pallbíla hingað til. Það gæti þó breyst innan tíðar því hönnuðir Hyundai hafa fengið það verkefni að skapa pallbíl sem beint verður sérstaklega að Bandaríkjamarkaði. Hversu stór hann verður er ekki enn ljóst, en greinilegt er að til greina komi frekar smávaxinn pallbíll öndvert við pallbíla bandarísku framleiðendanna, en slíkur bíll gæti einnig átt mikið erindi á öðrum mörkuðum en í Bandaríkjunum. Hyundai segir að smíði pallbíla verði seint mikilvæg fyrirtækinu, en sjálfsagt sé að taka þátt í góðri sölu þeirra á ýmsum mörkuðum.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent