Það var engu til sparað þegar gin frá norður Kanada sem ber heitið Ungava var kynnt á Loftinu síðasta fimmtudagskvöld. Eins og sjá má á myndunum var vel mætt og allir í þetta líka góðu skapi enda vor í lofti.
Erlendir barþjónar mættu sérstaklega á Loftið til að kynna Ungava.