STÍLL – Diane Kruger 22. mars 2013 12:30 Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Hún átti farsælan fyrirsætuferil framan af en lagði svo leiklistina fyrir sig árið 2001. Síðan þá hefur hún leikið í stórmyndum á borð við Mr. Nobody, Troy, Unknown og Inglourious Basterds. Kruger hefur vakið mikla athygli fyrir sérstaklega smekklegan klæðaburð síðustu ár og prýtt marga lista yfir best klæddu konur heims. Hér sjáum við dæmi um klæðnað hennar í gegnum tíðina.Fyrirsætudagarnir. Árið 1998 með Önnu Kournikovu.Árið 2004 á frumsýningu Troy.Á Golden Globes árið 2005 í dimmrauðum kjól frá Lanvin.Á Óskarnum árið 2006 í kjól frá Chanel.Í rauðu leðurpilsi og hvítum topp fyrr á árinu.Í sérsaumuðum Vivienne Westwood kjól í maí 2012.Í Chanel á frumsýningu Inglourious Basterds. Golden Globes Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Hún átti farsælan fyrirsætuferil framan af en lagði svo leiklistina fyrir sig árið 2001. Síðan þá hefur hún leikið í stórmyndum á borð við Mr. Nobody, Troy, Unknown og Inglourious Basterds. Kruger hefur vakið mikla athygli fyrir sérstaklega smekklegan klæðaburð síðustu ár og prýtt marga lista yfir best klæddu konur heims. Hér sjáum við dæmi um klæðnað hennar í gegnum tíðina.Fyrirsætudagarnir. Árið 1998 með Önnu Kournikovu.Árið 2004 á frumsýningu Troy.Á Golden Globes árið 2005 í dimmrauðum kjól frá Lanvin.Á Óskarnum árið 2006 í kjól frá Chanel.Í rauðu leðurpilsi og hvítum topp fyrr á árinu.Í sérsaumuðum Vivienne Westwood kjól í maí 2012.Í Chanel á frumsýningu Inglourious Basterds.
Golden Globes Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira