Styttist í Iron Man 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2013 09:06 Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta. Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta.
Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira