Stepanenko braut ótrúlega af sér í teig andstæðinganna. Brotið var líklega óviljaverk en hvað hann var að hugsa með tilburðum sínum er erfitt að segja.
Hans lið var þess utan 2-1 yfir og í sókn. Óskiljanlegt brot að öllu leyti. Úkraína vann leikinn 2-1.