Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín Ellý Ármanns skrifar 12. mars 2013 13:15 Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur. "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)." Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni. D-vítamín er helst að finna í feitum fiski og þar erum við Íslendingar ekki nógu duglegir þrátt fyrir vel þekkt jákvæð heilsuáhrif frá fiskneyslu," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.Steinar B. Aðalbjörnsson."Margir vilja þó meina að 15 mikrógrömm á dag sé ef til vill ekki nógu stór skammtur en það líður ekki á löngu þangað til ráðlagðir dagskammtar sem eru enn lægri en þetta verði hækkaðir til mikilla muna. Þá gætum við séð ráðleggingar í kringum 25 míkrógrömm á dag fyrir fullorðna."Pistill Steinars - þar segir meðal annars í pistlinum hans: "Allir Íslendingar ættu að taka D-vítamín hið minnsta níu mánuði á ári (e.t.v. óþarfi í júní, júlí og ágúst)."
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira