Webber ætlar að vera betri í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2013 17:30 Webber ætlar sér stóra hluti árið 2013. Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning." Formúla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. Webber ætlar sér að vinna heimsmeistaratitilinn í ár en liðsfélagi hans Sebastian Vettel hefur unnið titilinn síðustu þrjú ár. Webber átti möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn í síðasta mótinu árið 2010 en þurfti að láta í minni pokann. "Ég var mjög áreiðanlegur árið 2011 líka en hraðinn var kannski alveg til staðar þá - eða sigrarnir," sagði hann við blaðamenn í Ástralíu í nótt. "Í fyrsta sinn sem ég var óheppinn með bilanir og annað var á seinni hluta ársins 2012." "Ég verð því að halda áfram gera það sem ég hef verið að gera," sagði Webber. "Og hef ég það sem til þarf? Algerlega. Ég get alveg gert þetta aftur engin spurning."
Formúla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira