Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas 15. mars 2013 11:45 Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur. Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati. Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati.
Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira