Á ís á 336 kílómetra hraða 16. mars 2013 14:00 Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent
Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent