Nýr RAV4 frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 1. mars 2013 15:30 Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll. Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent
Er 20 cm lengri og í boði með bæði bensín- og dísilvél. Fjórða kynslóð Toyota RAV4 verður frumsýnd á morgun, laugardag hjá söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Toyota RAV er mikið breyttur með nýrri kynslóð hans, bæði að ytra útliti og að innan. Hann er 20 cm lengri og mun rýmri fyrir vikið. Hann verður nú í boði bæði með bensín- og dísilvélum sem eru eyðslugrennri en í forvera hans. Eftirvænting eftir þessu bíl er mikil og þónokkrir hafa nú þegar lagt leið sína til Toyota til að skoða gripinn. Margir eigendur eru af RAV4 á Íslandi sem greinilega geta hugsað sér að endurnýja. RAV4 hefur frá upphafi hentað Íslendingum vel því bíllinn er vel búinn fyrir íslenskar aðstæður, fjórhjóladrifinn alhliða fjölskyldu- og ferðabíll.
Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent