Alonso: Nýi bíllinn 200 sinnum betri Birgir Þór Harðarson skrifar 2. mars 2013 00:01 Alonso er ánægður með stöðu Ferrari-liðsins fyrir tímabilið. vísir/ap Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á." Formúla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á."
Formúla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira