Solla besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð Ellý Ármanns skrifar 2. mars 2013 10:45 Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið