Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Ellý Ármanns skrifar 5. mars 2013 11:15 Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið