Alfa Romeo 8C Superleggera Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 11:30 Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir. Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent
Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir.
Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent