Alfa Romeo 8C Superleggera Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 11:30 Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent
Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent