Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2013 11:15 Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir. Mynd/Nordic Photos/Getty Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52
"Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31
Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07
Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32