Mótmæltu klæddar eins og karlar Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 11:15 Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar.Það er staðreynd að konur eiga erfitt uppdráttar í kvikmyndagerð, fá bitastæð kvenhlutverk eru skrifuð, lítið fjallað um heim kvenna frá þeirra sjónarhorni og erfiðara er fyrir konur að fjármagna verk sín.Í gervum karlmanna mátti sjá margar þekktar kvikmyndagerðarkonur þar á meðal Bergljótu Arnalds, Elísabetu Rónaldsdóttur, Ísold Uggadóttur, Laufey Elíasdóttur, Veru Sölvadóttur og margar fleiri. Sjá í meðfylgjandi myndaalbúmi:Kristín Jóhannesdóttir hlaut heiðursverðlaunin á Eddunni í ár og talaði meðal annars um alvarleika málsins fyrir þjóðfélagið í ræðu sinni.Steffi Thors og Bergljót Arnalds. Skroll-Lífið Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Sjá meira
Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar.Það er staðreynd að konur eiga erfitt uppdráttar í kvikmyndagerð, fá bitastæð kvenhlutverk eru skrifuð, lítið fjallað um heim kvenna frá þeirra sjónarhorni og erfiðara er fyrir konur að fjármagna verk sín.Í gervum karlmanna mátti sjá margar þekktar kvikmyndagerðarkonur þar á meðal Bergljótu Arnalds, Elísabetu Rónaldsdóttur, Ísold Uggadóttur, Laufey Elíasdóttur, Veru Sölvadóttur og margar fleiri. Sjá í meðfylgjandi myndaalbúmi:Kristín Jóhannesdóttir hlaut heiðursverðlaunin á Eddunni í ár og talaði meðal annars um alvarleika málsins fyrir þjóðfélagið í ræðu sinni.Steffi Thors og Bergljót Arnalds.
Skroll-Lífið Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Sjá meira