250 konur mættu hjá Siggu Lund Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 15:45 Myndir/Aðalsteinn Sigurðarson. "Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi. Skroll-Lífið Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
"Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi.
Skroll-Lífið Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira