Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins 21. febrúar 2013 13:49 Carragher er hér að gefa boltann til Hulk sem þakkaði fyrir sig með því að skora markið mikilvæga. Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Carragher gaf Hulk hrikalega ódýrt mark snemma leiks. Það þýddi að Liverpool þurfti að skora fjögur mörk til þess að komast áfram. Liðið átti frábæra endurkomu, Suarez skoraði tvisvar sinnum beint úr aukaspyrnu en það dugði ekki til. Allt stefndi í framlengingu hjá Chelsea og Sparta Prag. Þá steig Belginn Eden Hazard upp. Hann skoraði rosalegt mark í uppbótartíma og tryggði Chelsea sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.Úrslit:Benfica-Bayer Leverkusen 2-1 1-0 Ola John (59.), 1-1 Andre Schurrle (74.), 2-1 Nemanja Matic (76.)Benfica fer áfram, 3-1, samanlagt.Bordeaux-Dynamo Kiev 1-0 1-0 Cheick Diabate (41.)Bordeaux fer áfram, 2-1, samanlagt.Chelsea-Sparta Prag 1-1 0-1 David Lafata (17.), 1-1 Eden Hazard (90.+2)Chelsea fer áfram, 2-1, samanlagt.Fenerbahce-BATE Borisov 1-0 1-0 Baroni Cristian, víti (45.+1) Rautt spjald: Dmitri Baga, BATE (20.)Fenerbahce fer áfram, 1-0, samanlagt.Hannover-Anzhi 1-1 1-0 Sergio Pinto (70.), 1-1 Lacina Traore (90.+9)Anzhi fer áfram, 2-4, samanlagt.Liverpool-Zenit St. Petersburg 3-1 0-1 Hulk (18.), 1-1 Luis Suarez (28.), 2-1 Joe Allen (43.), 3-1 Luis Suarez (59.)Zenit fer áfram, 3-3, samanlagt. Útivallarmarkið fleytir Zenit áfram.Olympiakos-Levante 0-1 0-1 Obafemi Martins (8.)Levante fer áfram, 0-4, samanlagt.Steaua Búkarest-Ajax 2-0 (Steaua vann vítakeppni 4-2) 1-0 Iasmin Latovlevici (37.), 2-0 Vlad Chriches (75.)Steaua Búkarest fer áfram.Viktoria Plzen-Napoli 2-0 1-0 Jan Kovarik (49.), 2-0 Stanislav Tecl (74.)Plzen fer áfram, 5-0, samanlagt.Rubin Kazan-Atletico Madrid 0-1 0-1 Radamel Falcao (84.) Rautt spjald: Cesar, Kazan (88.)Kazan fer áfram, 2-1, samanlagt.Cluj-Inter 0-3 0-1 Fredy Guarin (21.), 0-2 Fredy Guarin (45.+2), 0-3 Marco Benassi (87.) Rautt spjald: Mario Camora, Cluj (80.)Inter fer áfram, 0-5, samanlagt.Dnipro-Basel 1-1 1-0 Yevhen Seleznyov, víti (76.), 1-1 Fabian Schar, vít (80.) Rautt spjald: Nikola Kalinicic, Dnipro (62.), Fabian Frei, Basel (76.)Basel fer áfram, 1-3, samanlagt.Metalist-Newcastle 0-1 0-1 Shola Ameobi, víti (64.)Newcastle fer áfram, 0-1, samanlagt.Lazio-Mönchengladbach 2-0 1-0 Antonio Candreva (10.), 2-0 Alvaro Gonzalez (32.)Lazio fer áfram, 5-3, samanlagt.Lyon-Tottenham 1-1 1-0 Maxime Gonalons (17.), 1-1 Moussa Dembele (90.)Tottenham fer áfram, 2-3, samanlagt.Genk-Stuttgart 0-2 0-1 Arthur Boka (44.), 0-2 Christian Gentner (57.)Stuttgart fer áfram, 1-3, samanlagt.Þessi lið eru komin áfram í 16-liða úrslit: Rubin Kazan Inter Basel Newcastle Lazio Tottenham Stuttgart Viktoria Plzen Levante Zenit St. Petersburg Fenerbahce Chelsea Anzhi Bordeaux Benfica Steaua Búkarest / Ajax
Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó