Útgáfutónleikar á LUV-deginum 22. febrúar 2013 12:14 "Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. Önnur breiðskífa hans, Vélrænn, kom út í lok október í fyrra og fékk góðar viðtökur, bæði hjá gagnrýnendum og aðdáendum. "Ég komst aldrei í það að halda útgáfutónleika vegna anna í skólanum í lok síðasta árs. Þannig ég ætla að gera þetta almennilega núna á þessum fallega degi og góða ári 2013. Þetta verður skemmtilegt," segir Friðrik Dór. Hann segir tónleikana verða með einföldu sniði, rapparinn Immo kemur til með að hita upp og svo "verður þetta bara keyrsla og stemming." Þá mun rapparinn Helgi Sæmundur úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, einnig stíga á stokk með Friðriki Dór í einu lagi. Húsið opnar klukkan 22 í kvöld og er hægt að kaupa miða á midi.is og einnig á staðnum, ef húsrúm leyfir.Tónleikarnir á Facebook. Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
"Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. Önnur breiðskífa hans, Vélrænn, kom út í lok október í fyrra og fékk góðar viðtökur, bæði hjá gagnrýnendum og aðdáendum. "Ég komst aldrei í það að halda útgáfutónleika vegna anna í skólanum í lok síðasta árs. Þannig ég ætla að gera þetta almennilega núna á þessum fallega degi og góða ári 2013. Þetta verður skemmtilegt," segir Friðrik Dór. Hann segir tónleikana verða með einföldu sniði, rapparinn Immo kemur til með að hita upp og svo "verður þetta bara keyrsla og stemming." Þá mun rapparinn Helgi Sæmundur úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur, einnig stíga á stokk með Friðriki Dór í einu lagi. Húsið opnar klukkan 22 í kvöld og er hægt að kaupa miða á midi.is og einnig á staðnum, ef húsrúm leyfir.Tónleikarnir á Facebook.
Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira