Gera súrrealíska handboltamynd 11. febrúar 2013 10:28 Vigfús Þormar Gunnarsson leikur í myndinni ásamt Þorsteini Bachman og fleirum. Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Myndin er raunar nokkuð athyglisverð fyrir þær sakir að hér nálgast listamennirnir óopinbera þjóðaríþrótta Íslendinga, handboltann, út frá súrrealískum forsendum. "Þetta er súrrealísk handboltamynd og fannst okkur sérstaklega spennandi hugmynd að blanda list og íþróttum saman því að á þeim tíma sem myndin var gerð voru íþróttafólk að skammast út í listamenn og öfugt, út af listamannalaunum versus styrkjum," segir Vigfús, sem sjálfur spilaði handbolta með Haukum á sínum yngri árum. Hér er um metnaðarfullt verkefni að ræða en myndin er lokaverkefni Vigfúsar úr Kvikmyndaskólanum þar sem hann lærði leiklist. Aðrir leikarar eru engir aukvisar. Með önnur hlutverk fara meðal annars Þorsteinn Bachman og Walter Geir Grímsson. Myndin er fjórða stuttmynd Munda en hann frumsýndi meðal annars myndina Rabbit hole árið 2010. Sú mynd var einnig súrrelísk og fjallaði um för ungrar stúlku sem þurfti að leysa ýmsar þrautir til að komast á þann leiðarenda sem hún óskaði sér. Hér má svo sjá stiklu úr myndinni.HANDBOLTI trailer from Mundi Vondi on Vimeo. Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Myndin er raunar nokkuð athyglisverð fyrir þær sakir að hér nálgast listamennirnir óopinbera þjóðaríþrótta Íslendinga, handboltann, út frá súrrealískum forsendum. "Þetta er súrrealísk handboltamynd og fannst okkur sérstaklega spennandi hugmynd að blanda list og íþróttum saman því að á þeim tíma sem myndin var gerð voru íþróttafólk að skammast út í listamenn og öfugt, út af listamannalaunum versus styrkjum," segir Vigfús, sem sjálfur spilaði handbolta með Haukum á sínum yngri árum. Hér er um metnaðarfullt verkefni að ræða en myndin er lokaverkefni Vigfúsar úr Kvikmyndaskólanum þar sem hann lærði leiklist. Aðrir leikarar eru engir aukvisar. Með önnur hlutverk fara meðal annars Þorsteinn Bachman og Walter Geir Grímsson. Myndin er fjórða stuttmynd Munda en hann frumsýndi meðal annars myndina Rabbit hole árið 2010. Sú mynd var einnig súrrelísk og fjallaði um för ungrar stúlku sem þurfti að leysa ýmsar þrautir til að komast á þann leiðarenda sem hún óskaði sér. Hér má svo sjá stiklu úr myndinni.HANDBOLTI trailer from Mundi Vondi on Vimeo.
Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira