Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins.
Eftir nokkuð bragðdaufan fyrri hálfleik var staðan 0-0 eftir 45 mínútur.
Totti skoraði síðan eina mark leiksins þegar rúmlega hálftími var eftir af leiknum.
Niðurstaðan fínn sigur Roma. Juventus er enn í efsta sæti deildarinnar með 55 stig, fimm stigum á undan Napoli. Roma er aftur á móti í sjöunda sæti með 37 stig.
Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn


Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn


