PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn 17. febrúar 2013 14:19 MYND/AFP Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn. Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn.
Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira