Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt 19. febrúar 2013 22:29 Wenger var ekki hress í kvöld. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07