Rosberg fljótastur í Mercedes-bíl í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2013 06:00 Rosberg var fljótari en aðrir á æfingum gærdagsins. nordicphotos/afp Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. Æfingarnar í Barcelona munu gefa áhugamönnum og öðrum liðum mun skýrari mynd af því hvar liðin standa fyrir keppnistímabilið sem hefst í mars. Fyrsta lotan var ekin í Jerez en brautin þar fór afar illa með dekkin og gaf skakka mynd af framtíðinni. Auk þess einbeittu liðin sér að áreiðanleika frekar en hraða. Í Barcelona munu liðin prófa hversu fljótir bílarnir eru og kanna virkni dekkjanna á ystu nöf. Það má því búast við fregnum frá Spáni í vikunni. Æft verður í dag, á morgun og á föstudag áður en Formúla 1 tekur sér annað æfingahlé og fer yfir uppsöfnuð gögn. Formúla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. Æfingarnar í Barcelona munu gefa áhugamönnum og öðrum liðum mun skýrari mynd af því hvar liðin standa fyrir keppnistímabilið sem hefst í mars. Fyrsta lotan var ekin í Jerez en brautin þar fór afar illa með dekkin og gaf skakka mynd af framtíðinni. Auk þess einbeittu liðin sér að áreiðanleika frekar en hraða. Í Barcelona munu liðin prófa hversu fljótir bílarnir eru og kanna virkni dekkjanna á ystu nöf. Það má því búast við fregnum frá Spáni í vikunni. Æft verður í dag, á morgun og á föstudag áður en Formúla 1 tekur sér annað æfingahlé og fer yfir uppsöfnuð gögn.
Formúla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira