Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2013 15:45 Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson. Skroll-Lífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink tók meðfylgjandi myndir í dag þegar listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi listagjörning sem hann kallar Largest Artwork in the World. Hann ætlar að búa til vettvang þar sem hann tengir saman fólk alls staðar að úr heiminum í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook með það markmið að búa til stærsta listaverk í heimi en það er WOW air sem styrkir gjörninginn. Listagjörningurinn hófst í dag á Listasafni Reykjavíkur en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson málaði fyrstu strokuna.Dorrit Moussaieff stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra.Gjörningurinn er til styrktar Unicef og verður lifandi á vefnum í 66 daga, eða jafnmörg ár og Unicef hefur verið starfandi.Aðstandendur Facebook sýndu listagjörningnum strax mikinn áhuga og vildu leggja sitt af mörkum til að koma listaverkinu á framfæri. Töldu þeir að samskiptavefur þeirra væri góður vettvangur til að koma listaverkinu á framfæri alls staðar í heiminum með notendur yfir milljarð manns.Hér má skoða fleiri ljósmyndir frá viðburðinu. Taktu þátt í að skapa stærsta listaverk heims HÉR.Myndir/Anton BrinkSkúli Mogensen, Dorrit Moussaieff, Ólafur Ragnar Grímsson og listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson.
Skroll-Lífið Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira