"Þetta er skemmtilegt samfélagsverkefni sem er nú loksins hægt að nálgast í bókabúðum," segir höfundur og útgefandi bókarinnar Björg Sveinbjörnsdóttir.
Bókin er gefin út af höfundi og var fjármögnuð á íslenska hópfjármögnunarvefnum www.karolinafund.com.




