Ocean og Usher oftast á topp fimm 20. desember 2012 06:00 usher Climax með Bandaríska R&B-tónlistarmanninum Usher er eitt af lögum ársins. nordicphotos/getty Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Annar Bandaríkjamaður, Usher, virðist einnig hafa hitt rækilega í mark með laginu Climax sem er tekið af plötunni Looking 4 Myself. Rapparinn Kendrick Lamar er einnig áberandi á topp fimm listunum. Hann gaf út plötuna good kid, m.A.A.d city sem fékk góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Athygli vekur að konur syngja besta lagið á fjórum listum af sjö. Þetta eru Fiona Apple, Claire Boucher (Grimes), Brittany Howard úr Alabama Shakes og hin kanadíska Carly Rae Jepsen. Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Annar Bandaríkjamaður, Usher, virðist einnig hafa hitt rækilega í mark með laginu Climax sem er tekið af plötunni Looking 4 Myself. Rapparinn Kendrick Lamar er einnig áberandi á topp fimm listunum. Hann gaf út plötuna good kid, m.A.A.d city sem fékk góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Athygli vekur að konur syngja besta lagið á fjórum listum af sjö. Þetta eru Fiona Apple, Claire Boucher (Grimes), Brittany Howard úr Alabama Shakes og hin kanadíska Carly Rae Jepsen.
Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira