Gefa rafmagnsljósunum frí gun@frettabladid.is skrifar 18. desember 2012 12:00 Camerarctica Tónleikarnir enda alltaf á sálminum Í dag er glatt í döprum hjörtum og oftast hljóma síðustu tónarnir um leið og klukkurnar í kirkjunum slá tíu. „Við stofnuðum þennan kammerhóp þegar við komum heim frá námi og á hverju einasta ári höfum við haldið svona kertaljósatónleika. Létum sérútbúa kertastjaka og flytjum þá á milli og gefum rafmagnsljósunum alveg frí. Svo er bara rökkrið kringum áheyrendur og það ríkir mikil stemmning," segir Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Camerarctica. Fram undan eru fernir tónleikar í jafnmörgum kirkjum, í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudagskvöld 19. desember, í Kópavogskirkju fimmtudagskvöldið 20. desember, í Garðakirkju föstudagskvöldið 21. desember og í Dómkirkjunni laugardagskvöldið 22. desember. Tónleikarnir eru um klukkustundar langir og hefjast allir klukkan 21. Flytjendur eru auk Hallfríðar flautuleikara þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Rannveig Marta Sarc fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Aðgangseyrir er 2.500 og 1.500 fyrir nemendur og eldri borgara en frítt er fyrir börn yngri en tólf ára. „Þetta er 20. árið sem svona tónleikar eru haldnir og nú verðum við með sömu efnisskrá og við byrjuðum með," segir Hallfríður. „Tvær af perlum Mozarts, Klarinettukvintettinn og Flautukvartettinn í D-dúr. Það eru mikil uppáhaldsverk sem hafa fengið að hljóma af og til. Að venju lýkur tónleikunum á Í dag er glatt í döprum hjörtum úr Töfraflautunni og oftast hljóma síðustu tónarnir um leið og klukkurnar í kirkjunum slá tíu. Við höfum fundið mikið þakklæti fyrir að hafa staðið að þessu. Mörgum finnst ómissandi að koma úr miðri ösinni inn í kyrrðina og kertaljósin og hlusta á eitthvað fallegt og friðsælt fyrir jólin." Lífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Við stofnuðum þennan kammerhóp þegar við komum heim frá námi og á hverju einasta ári höfum við haldið svona kertaljósatónleika. Létum sérútbúa kertastjaka og flytjum þá á milli og gefum rafmagnsljósunum alveg frí. Svo er bara rökkrið kringum áheyrendur og það ríkir mikil stemmning," segir Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Camerarctica. Fram undan eru fernir tónleikar í jafnmörgum kirkjum, í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudagskvöld 19. desember, í Kópavogskirkju fimmtudagskvöldið 20. desember, í Garðakirkju föstudagskvöldið 21. desember og í Dómkirkjunni laugardagskvöldið 22. desember. Tónleikarnir eru um klukkustundar langir og hefjast allir klukkan 21. Flytjendur eru auk Hallfríðar flautuleikara þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Rannveig Marta Sarc fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Aðgangseyrir er 2.500 og 1.500 fyrir nemendur og eldri borgara en frítt er fyrir börn yngri en tólf ára. „Þetta er 20. árið sem svona tónleikar eru haldnir og nú verðum við með sömu efnisskrá og við byrjuðum með," segir Hallfríður. „Tvær af perlum Mozarts, Klarinettukvintettinn og Flautukvartettinn í D-dúr. Það eru mikil uppáhaldsverk sem hafa fengið að hljóma af og til. Að venju lýkur tónleikunum á Í dag er glatt í döprum hjörtum úr Töfraflautunni og oftast hljóma síðustu tónarnir um leið og klukkurnar í kirkjunum slá tíu. Við höfum fundið mikið þakklæti fyrir að hafa staðið að þessu. Mörgum finnst ómissandi að koma úr miðri ösinni inn í kyrrðina og kertaljósin og hlusta á eitthvað fallegt og friðsælt fyrir jólin."
Lífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira