Útrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 26. nóvember 2012 06:00 Það voru aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiluðu Útrás Reykjavík plássi í forvali til Óskarsverðlauna 2013. Fréttablaðið/valli "Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Stuttmynd hennar, Útrás Reykjavík, er kominn áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 2013 en í desember verður svo tilkynnt hvaða tíu myndir komast í gegnum næstu síu. Til að komast í þetta forval til Óskarsverðlaunanna þurfa myndir að vinna til aðalverðlauna á útvöldum kvikmyndahátíðum sem Óskarsakademían hefur viðurkennt. "Í mínu tilfelli voru það aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiptu sköpum og komu Útrás Reykjavík inn á þennan góða lista.“ Stuttmyndin Útrás Reykjavík hefur hlotið mikla athygli síðan hún var frumsýnd, en í síðasta mánuði hlaut hún aðalverðlaun á Seminci-hátíðinni í Valladolid á Spáni. Stuttmyndin, sem skartar þeim Lilju Þórisdóttur og Maríu Hebu Þorkelsdóttir í aðalhlutverkum, etur kappi við 60 aðrar stuttmyndir sem eiga kost á að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Útrás Reykjavík hefur verið á ferð og flugi um heiminn og verið sýnd á hátíðum í Telluride, New York, Tyrklandi, Lettlandi, Úkraínu, Póllandi, Kosovo, Noregi, Grikklandi og á Spáni. -áp Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir. Stuttmynd hennar, Útrás Reykjavík, er kominn áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna 2013 en í desember verður svo tilkynnt hvaða tíu myndir komast í gegnum næstu síu. Til að komast í þetta forval til Óskarsverðlaunanna þurfa myndir að vinna til aðalverðlauna á útvöldum kvikmyndahátíðum sem Óskarsakademían hefur viðurkennt. "Í mínu tilfelli voru það aðalverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Aþenu sem skiptu sköpum og komu Útrás Reykjavík inn á þennan góða lista.“ Stuttmyndin Útrás Reykjavík hefur hlotið mikla athygli síðan hún var frumsýnd, en í síðasta mánuði hlaut hún aðalverðlaun á Seminci-hátíðinni í Valladolid á Spáni. Stuttmyndin, sem skartar þeim Lilju Þórisdóttur og Maríu Hebu Þorkelsdóttir í aðalhlutverkum, etur kappi við 60 aðrar stuttmyndir sem eiga kost á að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Útrás Reykjavík hefur verið á ferð og flugi um heiminn og verið sýnd á hátíðum í Telluride, New York, Tyrklandi, Lettlandi, Úkraínu, Póllandi, Kosovo, Noregi, Grikklandi og á Spáni. -áp
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira